Vinylvörn 500ml Purple

4.949kr.

PURPLE hefur verið þróað sérstaklega til að gefa mjög góða vörn á vinyl í bílum. Efnaformúla inniheldur polymer efni, PURPLE hreinsar ryk og upplituð hurðaspjöld, mælaborð, vinyl og mjúkt leður.
Úðið efninu á flötinn og notið svartan Scholl concepts svamp með hringlaga hreyfingu og látið þorna.
Eftir notkun er flöturinn með náttúrulegri áferð og hálfmattur.
Purple inniheldur ekki hydrocarbons eða silicone olíur.

Leiðbeiningar
Notkun: Úðið PURPLE á flötinn og notið svartan Scholl concepts svamp til að bera efnið á með hringlaga hreyfingu og látið þorna.
Með Scholl concepts gráum hreinsisvampi er hægt að fjarlægja skóför með efninu af hurðaspjöldum í bílum.

Notist ekki á velvet, suede eða alacantara.
Ekki bera efnið á með örtrefjaklút.

Til á lager

SCH12010-SDS

Vörunúmer: sch12010 Flokkar: , Merkimiðar: ,
SCHOLL Concepts GmbH