Vasaljós 5 í einu, lífvörður í bíla

4.187kr.

Lifeguard eða lífvörðurinn ætti að vera til taks í öllum bílum. Fimm tæki kominn saman í eitt. Aðvörunarljós, ljós með víðum og langdrægum ljósgeisla, hníf til þess að skera bílbelti og búnað til að brjóta hliðarrúður eða afturrúðu í neyð.
Helstu upplýsingar eru:
– 200lm ljós
– Endingartími rafhlöðu allt að 5 tímar.
– Víður og langdrægur ljósgeisli.
– Búnaður til að brjóta rúðu í neyð.
– Hnífur til að skera á belti.
– Rautt blikkandi aðvörunarljós.
– Mjög bjartur 2W led borði.
– Er með áföstum sterkum segli.
– Framleitt úr áverkasterku efni.
– Kemur með 3xAAA rafhlöðum.
– 3 ára verksmiðjuábyrð.

Til á lager

Vörunúmer: nslifeguard Flokkur:
Vörumerki: Rafeining ehf.