Fyrir uppsetningu á þessari varmadælu þarf að lágmarki eftirfarandi fylgihluti:
FU8089050 Rör 3 metrar lámarkslengd
FU8093890 Púðar 1 sett
FU809382 Veggfesting 1 sett
0kr.
Floor Excluasive varmadæla á gólf er sérstaklega hönnuð fyrir notkun á norrænum slóðum og hefur mjög góða varmaupptöku allt niður í -30 ° C. Umhverfisvæni kælimiðillinn R32 bætir enn frekar orkunýtingu vélarinnar.
Vegna staðsetningar á gólfi eða undir glugga gefur dælan góða dreifingu um rýmið og bætir loftgæði með ofnæmisvænum ensímfilter sem síar út ryk ofnæmisvalda og aðrar agnir.
Dælan er mjög hljóðlát, áreiðanleg og sparneytin. Örugg fjárfesting sem bæði dregur úr orkunotkun og eykur þægindi. Með einum takka á fjarstýringunni er hægt að stilla innihitastigið á + 10 ° C og spara þannig orku þegar ekki er verið að nota húsnæðið.
Einföld og góð dæla sem hitar vel á veturna og kælir þægilega í mestu hitabylgjum.
Við mælum með þessari í rými að 130 m²
Stærð innanhúshluta er ekki nema 60×70 cm og einungis 20cm á þykkt þannig að hún fer vel undir glugga.
SÉRPÖNTUNARVARA
Vertu í sambandi við sölumenn okkar til að fá verð og nánari upplýsingar um vöruna og afhendingartíma.