Varmadæla 0,5-5,2 kw, R32 Fujitsu

343.349kr.

Nordic Slim Inverter KMCBN er frekari þróun á hinni vinsælu LECAN varmadælu frá Fujitsu. Þetta er mjög hljóðlát varmadæla sem gefur stöðugt hitastig þar sem innihlutinn hefur mjög skilvirka dreifingu á bæði hita og kælingu.

KMCBN er sérstaklega hönnuð fyrir norrænar slóðir og hefur mjög góða varmaupptöku við allt að -30 ° C. KMCBN er búin sérstöku afhríminga prógrammi með fjórum mismunandi afhríminga viðmiðum, þetta bætir enn frekar orkunýtingu vélarinnar. KMCBN er áreiðanleg og sparneytin. Örugg fjárfesting sem bæði dregur úr orkunotkun og eykur þægindi.

Með einum takka á fjarstýringunni er hægt að stilla innihitastigið á + 10 ° C og spara þannig orku þegar ekki er verið að nota húsnæðið.

Innihluti KMCBN er aðeins 268×840 mm á stærð, sem gerir mjög auðvelt að setja hann upp í allar gerðir húsnæðis. Eining auðveldar það uppsetningu þegar verið er að endurnýja eldri varmadælur.

Við mælum með þessari í rými sem er 10-80 m²

Til á lager