Spanhitari Gastec 1,5KW

120.900kr.

SPANHITARI DHI-15
Spanhitarinn frá GASTEC er rafsegulbylgjuhitari sem hitar bolta og rær á nokkrum sekúndum. Hentar einstaklega vel í bílaviðgerðum þar sem boltar og rær eru ryðgaðar fastar. Staðbundin hitun, minni hætta á að skemma td. skynjara sem eru viðkvæmir fyrir eldi og hita.
Spanhitun (Induction Heating) er gömul tækni frá 1831 sem Michael Faraday uppgötvaði.

Vélin er 1,5kW, kemur í tösku með 3 föstum hitagormum og einum hitaþráð fyrir rör, leguhús og fleira.
Gormarnir sem fylgja:
19 mm, 220 mm langur (fyrir Ø 10-16 mm)
27 mm, 220 mm langur (fyrir Ø 17-24 mm)
50 mm, 235 mm langur (fyrir hitun á litlum flötum)

Mótor: ~230V (50-60Hz)
Straumur: 7.5 Amps

Ummál: 200 x 140 x 75 mm
Þyngd 4,5 Kg

Til á lager

DHI05-001-01-vorublad

Vörunúmer: dhi05-001-01 Flokkar: , Merkimiðar: ,
Vörumerki: DAWELL CZ
DAWELL CZ