Rafsuðutæki TIG Titanium 400 AC/DC pakki

1.308.544kr.

Rafsuðuvél Titanium 400 AC/DC pakki, 8m byssa, jarðsamband, kælir og vagn.

TITANIUM vélarnar eru búnar stafrænu viðmóti og eru auðveldar í notkun. Mikil afköst með nýjustu tækni, TIG AC/CD og pinnasuða. Auðvelt að breyta stillingum og ná fram hágæða suðu á allar gerðir málma. Með WIZARD ALU og TIG WIZARD stillingunum er auðvelt að sjóða ál og ryðfrítt stál.