Rafsuðutæki NEOPULSE 500G W1 pakki

1.481.615kr.

Rafsuðutæki Neopulse 500G W1 pakki.
Fylgihlutir með pakka: Vél , Vagn, 4 m mig byssa, barki 10 metra, vatnskælir,

NEOPULSE púlserandi MIG/MAG vélarnar eru búnar stafrænu viðmóti og eru mjög auðveldar í notkun. Mikil afköst með nýjustu tækni, MIG/MAG, TIG DC lift og pinnasuða. 100 mismunandi synergic stillingar. Auðvelt að breyta stillingum, geyma allt að 500 stillingar í minni og ná fram hágæða suðu á allar gerðir málma.