Rafsuðutæki Multiweld FV 220M 220A

234.963kr.

Rafsuðuvél MULTIWELD FV 220M
Eins fasa rafsuða fyrir mig/mag, fylltan vír og pinnasuðu.
Vélin keyrir á 85-265 voltum þökk sé FV (Flexible Voltage) spennis.
Tveir stafrænir skjáir gefa einfaldar og nákvæmar stillingar.
Tvöfalt vírdrif býður upp á gæða suður líka á áli.

Vélin kemur með 3m mig/mag byssu, 2,5m jarðsambandskapli og 2,5m pinnakapli.

Vélin er á hjólum með pall fyrir allt að 20L gaskút.

Til á lager