Diamant M 50
· extra-class soldering iron for both soft and hard soldering
· suitable for do-it-yourselfers and handicraftsmen, as well as for lab applications and schools
· with piezo ignition, infinitely adjustable
· the content of gas tank is sufficient for approximately 90 minutes of operation
· the integrated safety stand provides for high stability
· it may be re-filled with common gas for gas lighters (CFH-No. 52103)
Gasbrennari M50 Diamant CFH
12.956kr.
Nettur og handhægur hágæða brennari með nestakveikju og hitastilli.
Mjór og beittur logi, hentar í lóðningar, slifursmíði og til hitunar á smáum hlutum.
Hentar jafnt í skúrinn, tilraunastofuna og skólastofuna
Á fullum tanki dugir kveikjarinn í ca 90 mín
Á góðum fæti sem tryggir stöðugleika
Áfyllanlegur með kveikjaragasi
Til á lager
Vörunúmer: cfh52030
Flokkar: Brennarar, Gasbúnaður
Merkimiðar: Brennarar, Gasbúnaður
Vörumerki: CFH Löt und Gasgeräte GmbH